Skólasetning Álfhólsskóla

Skólasetning fer fram í íþróttahúsinu í Digranesi 25. ágúst klukkan 8.10.  Á skólasetningardegi taka umsjónarkennarar á móti nemendum sínum og fylgja í stofur.

Posted in Eldri fréttir.