Skólaboðunardagur Álfhólsskóla

Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður þriðjudaginn 24. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni.  Í viðtalinu er farið yfir skólareglur og nemandi, forráðamaður og kennari undirrita samning um nám, hegðun og samskipti komandi vetrar.  Hlökkum við til að sjá ykkur og vonum við að nemendur mæti stundvíslega í viðtölin.

Posted in Eldri fréttir.