Nýjustu fréttir

Föreldraröltið

Foreldrarölt Foreldrafélags Álfhólsskóla er hafið. Foreldraröltið er afar mikilvægt framlag foreldra til að tryggja öryggi barnanna okkar og því eru allir foreldrar hvattir til að vera með þá/þær helgar sem tímaplanið gerir ráð fyrir. Röltdagskrá (tímaplan) fyrir foreldra úr einstaka árgöngum […]

Lesa meira

Skólasetning í 1.bekk

Í dag var fyrsti skóladagurinn hjá nemendum í 1.bekk. Hópurinn byrjaði daginn á að koma saman á sal og syngja saman. Sigrún skólastjóri sagði nokkur orð og kynnti starfsmenn fyrir nemendum. Í lokin fengu nemendur rós að gjöf frá skólanum. Því […]

Lesa meira

Álfhólsskóli er settur

Álfhólsskóli var settur í dag í heimastofum nemenda. Skólinn hefst svo samkvæmt stundaskrá á morgun, 26.ágúst. Nemendur og forráðamenn geta nálgast stundatöflur á Mentor.

Lesa meira

Skólabyrjun

Skólastarf hefst að nýju í Álfhólsskóla þriðjudaginn 25. ágúst. Ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólastarf í vetur að taka mið af því. Við munum ávallt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og […]

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu Álfhólsskóla

Skrifstofa Álfhólsskóla verður lokuð til fimmtudagsins 6. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið alfholsskoli@kopavogur.is og verður þeim svarað eins fljótt og unnt er. Sumardvöl Frístundar opnar mánudaginn 10. ágúst fyrir þá nemendur verðandi 1.bekkjar sem hafa […]

Lesa meira