Föreldraröltið

Foreldrarölt Foreldrafélags Álfhólsskóla er hafið. Foreldraröltið er afar mikilvægt framlag foreldra til að tryggja öryggi barnanna okkar og því eru allir foreldrar hvattir til að vera með þá/þær helgar sem tímaplanið gerir ráð fyrir. Röltdagskrá (tímaplan) fyrir foreldra úr einstaka árgöngum er að finna hér.
Nánari upplýsingar um foreldraröltið má síðan finna undir flipanum foreldrar á heimasíðunni.

Posted in Foreldrarölt, Fréttir.