Nýjustu fréttir
Aðalfundur 2013
Aðalfundur foreldrafélags Álfhólsskóla 7. maí 2013 kl. 19:30 Aðalfundur foreldrafélagsins okkar verður haldinn þann 7. maí næstkomandi kl: 19:30 í sal Álfhólsskóla Hjalla megin. Venjuleg aðalfundarstörf – sjá auglýsingu hér Veitingar í hléi Heppinn fundargestur verður dreginn út að fundi loknum […]
Skáksveit Álfhólsskóla sigraði
Sveit Álfhólsskóla vann sigur á gríðarlega spennandi Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Rimaskóla um helgina. Þar með varði skólinn Íslandsmeistaratitil sinn en sveitin vann einnig mótið árið 2012. Skáksveit Rimaskóla varð í öðru sæti og skáksveit Hraunvallaskóla úr Hafnarfirði tók […]
Opinn fundur skólaráðs
Skólaráð Álfhólsskóla boðar til opins fundar í sal Álfhólsskóla í Hjalla miðvikudaginn 17. apríl kl. 18.30.
Árshátíð Álfhólsskóla
Á mánudag 15. apríl verður árshátíð 5. – 7. bekkjar kl. 18:00 – 21:00.
Skólaskákmót Kópavogs í Álfhólsskóla
Skólaskákmót Kópavogs fór fram föstudaginn 5. apríl og mánudaginn 8. apríl í Álfhólsskóla. Svo mikill áhugi var á mótinu og fjölmenni það mikið að skipta varð keppendum upp í tvo hluta og hafa seinni hlutann á mánudag. Rúmlega 220 keppendur tók […]
Meistaramót 3. og 4. bekkja Álfhólsskóla í skák
Meistaramót í skák var haldið 3. og 4. apríl hjá nemendum í 3. og 4. bekk. Áhugasamir skáksnillingar stóðu sig vel. Hér eru myndir af mótinu.