Nýjustu fréttir

skakstelpur

Stúlkur í skáksveit Álfhólsskóla í öðru sæti

Skákliðið okkar náði í dag 2. sæti á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki. Að auki Sonja María og Tara unnu fyrsta sæti á 2. og 3. borði: Í skáksveitinni okkar voru : Ásta Sóley Júlíusdóttir 4 vinningar af 7 Sonja María Friðriksdóttir 7 […]

Lesa meira

Íslandsmeistari í dansi í Álfhólsskóla

Harpa Steingrímsdóttir og Kristinn Þór Sigurðsson báru sigur úr býtum á Reykjavíkurleikunum í dansi um síðustu helgi og lönduðu meðal annars Íslandsmeistaratitli sem tryggir þeim þátttökurétt á heimsmeistaramóti í Moskvu í mars.  Kristinn Þór er nemandi í Álfhólsskóla. Hér er fréttin […]

Lesa meira

Bóndadagur með þjóðlegu sniði

Bóndadagur í Álfhólsskóla var með þjóðlegu sniði í dag. Grjónagrautur, blóðmör, lifrapylsa og gamla góða lopapeysan góða. Til hamingju bændur til sjávar og sveita.  Hér eru nokkrar myndir.

Lesa meira

Álfhólsskólanemendur standa sig vel í ljóðasamkeppni

Nemendur í Álfhólsskóla tóku þátt í ljóðasamkeppni grunnskólanna í tengslum við Ljóðstaf Jóns úr Vör.  Send voru inn 10 ljóð af eldra og miðstigi.  Tveir nemendur skólans hlutu viðurkenningar á ljóðahátíð Ljóðstafs Jóns úr Vör í Salnum á afmælisdegi skáldsins.  „Ljóð“ […]

Lesa meira

Skólakór Álfhólsskóla á Styrktartónleikunum Hönd í Hönd

Á haustönn 2013 stóð Kvennakór Kópavogs fyrir styrktartónleikunum Hönd í hönd, sem er orðinn árlegur viðburður hjá þeim.  Tónleikarnir fóru sem fyrr fram í Digraneskirkju og lögðu fram vinnu sína ýmsir frábærir listamenn.   Skólakór Álfhólsskóla kom þar einnig fram undir stjórn […]

Lesa meira