Nýjustu fréttir

Öskudagurinn í Álfhólsskóla
Nemendur og starfsfólk skólans tóku virkan þátt í Öskudagsgleðinni. Í Digranesi slógu yngri nemendur köttinn úr tunnunni, miðstigið fjölmennti í íþróttahúsið þar sem Kasper, Jesper og Jónatan héldu uppi fjörinu í leikjum og þrautum. Unglingastigið var í Hjalla með furðuleika þar […]

Lesskilningshjól í 4.bekk Álfhólsskóla
Mikil ánægja hjá 4. bekk sem fékk gefins Lesskilningshjól sem er frábært tæki til að auka lesskilning.

Skapandi tónlistarmiðlun í 6. bekk Álfhólsskóla
Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í tvo daga. Komu þau fyrst í heimsókn í síðustu viku og fengu að vita hvaða lög krakkarnir hafa verið að hlusta á og fóru með það í farteskinu […]

Erfiðustu spurningarnar koma ekki á prófi. Horfum til þeirrar hæfni sem framtíðin þarfnast.
Á dögunum var haldið málþing á vegum KÍ um mikilvægi list- og verkgreinar og dýrmætt gildi þeirra í almennu námi. Málþingið var mjög vel sótt af fulltrúum allra skólastiga, kennurum og stjórnendum, menningar- og menntamálaráðuneytis, sambandi íslenskra sveitafélaga, atvinnulífins o.fl. Meðal […]

Fagfólk á skólasöfnum í Álfhólsskóla
Félag fagfólks á skólasöfnum hélt fagfund 26. febrúar í sal Álfhólsskóla (Hjalla) á sviði skólasafnsmála. Flutt voru nokkur erindi um starfsemi skólasafna og leiðir til að hvetja til lesturs.Dagskrá fundarins var á þessa leið: 1. Farið yfir helstu niðurstöður úr […]

Klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla
Í dag var klikkaður hárdagur á miðstigi í Álfhólsskóla. Nemendur 5. – 7. bekkja komu með sitt fínasta eða fríkaðasta hárskraut eða hárprýði í skólann. Reyndu flestir að gera eitthvað en aðrir voru ekkert að gera mikið nema að hafa gaman […]