Nýjustu fréttir

Bókmenntaverðlaun barnanna

Við í Álfhólsskóla tókum þátt í að velja bók til bókmenntaverðlauna barnanna 2014.  Barna – og unglingabókin Rangstæður í Reykjavík eftir Gunnar Helgason og  Amma Glæpon eftir breska gamanleikarann David Walliams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar voru valdar bestar þetta árið.   Við […]

Lesa meira

Nú lesum við

Í dag kynnum við nokkur lestrarhvetjandi verkefni sem við í Álfhólsskóla ætlum að taka þátt í og hvetjum við  ykkur til að kynna ykkur þau vel.  Fyrst ætlum við að nefna lestrarátak sem hefst í dag, sjá tengil: http://www.visindamadur.com/#!lestraratak/cypb en það […]

Lesa meira

Angar Kvikmyndahátíðarinnar Riff í Álfhólsskóla

Í fyrsta skipti síðan RIFF (Reykjavík International Film Festival) var fyrst hrundið af stað 2004 þá stóð nágrannasveitarfélögunum til boða að taka þátt og þáði Kópavogur það. Alls níu skólar hafa síðustu daga unnið að handriti, kvikmyndatöku, leik og leikstjórn, klippingu […]

Lesa meira

Nemendaráð Álfhólsskóla

Nemendaráð er ráðgefandi ráð í stjórnun skólans og tveir fulltrúar þess eru jafnframt í Skólaráði. Eftirtaldir eru fulltrúar í nemendaráði. Nemendaráð Álfhólsskóla hefur verið stofnað.  Það er ráðgefandi ráð í stjórnun skólans og tveir fulltrúar þess eru jafnframt í Skólaráði. Eftirtaldir […]

Lesa meira

Skólaheilsugæsla

Heilsuvernd skólabarna. Heilsuvernd  skólabarna er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd. Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. Starfsfólk heilsuverndar skólabarna vinnur í náinni samvinnu við foreldra/forráðamenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma að […]

Lesa meira