Nýjustu fréttir
Jólastund hjá 1. bekk og leikskólabörnum í Álfhólsskóla
Í morgun komu leikskólarnir Álfaheiði, Efstihjalli, Fagrabrekka og Kópahvoll í heimsókn til okkar í 1 bekk. Við sungum jólalög og gæddum okkur á kakói og piparkökum. Áttum við saman góða og skemmtilega stund.
Hreinsun á skólalóð 9. – 13. okt
Hreinsun á skólalóð 9. – 13.okt Digranes: 2. bekkur (KPJ)Hjalli: 7.MÓM
Dagskrá í desember
Dagskrá í jólamánuðinum á íslensku, pólsku, ensku og rússnesku.
Hátíðarbragur á „Saman í sátt“ deginum í Álfhólsskóla
Dagurinn einkenndist af hátíðleika hjá vinabekkjunum. Vinirnir mættust og héldu hópinn í dag. Tekið var í spil, dansað, föndrað, skutlukeppni og margt fleira. Skemmtilegur dagur í anda „Saman í sátt“. Hér eru myndir af deginum.
Höfundarheimsókn í 7. bekk
Nemendur 7. bekkja Álfhólsskóla fengu nýjan höfund, Guðna Lindal Benediktsson, í heimsókn í morgun, 1. desember, og hlustuðu á hann lesa. Hann hlaut núna á haustdögum Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bók sína: Ótrúleg ævintýri afa. Leitin að Blóðey. Verðlaunin hafa verið veitt […]
Skákmót á unglingastigi
Meistarmót skólans á unglingastigi hefst í dag kl. 11:20 bæði hjá stelpum og strákum í stofu 10.