Nýjustu fréttir
Innkaupalistar 2015 – 2016
Heil og sæl kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla. Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn mun sjá um inkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu […]
Fréttamaður og flugstjóri í heimsókn í Álfhólsskóla
Mánudaginn 8.júní fengu nemendur í 7.bekk Álfhólsskóla góða heimsókn. Garðar Árnason flugstjóri hjá Landhelgisgæslunni kom og sagði frá störfum Gæslunnar við Miðjarðarhafið. Hann sýndi nemendum myndir og svaraði spurningum nemenda.Þá kom Gísli Einarsson fréttamaður hjá RÚV og sagði frá upplifun sinni […]
Vorferð 3.bekkjar á Grjóteyri í Kjós
Vorferð 3.bekkjar Álfhólsskóla var farin á Grjóteyri í Kjós mánudaginn 1.júní. Veðrið var ágætt þennan dag sólskín en nokkuð hvasst og hiti þokkalegur. Hundurinn á bænum tók á móti okkur með því að hoppa upp í rútuna og heilsa börnunum. Þegar […]
Grænfáninn afhentur Álfhólsskóla í fyrsta sinn
Grænfáni Landverndar var afhentur Álfhólsskóla í dag. Viðstaddir voru Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs, Katrín Magnúsdóttir starfsmaður Skóla á grænni grein, Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri ásamt nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla. Athöfnin fór fram bæði í Hjalla og Digranesi og lék Skólahljómsveit Kópavogs nokkur […]
Ísrallý unglingastigs á vordögum
Sú nýbreytni var að efna til ísrallýs hjá unglingastigi Álfhólsskóla. Fyrirkomulagið var þannig að nemendurnir fóru á mismunandi marga staði í leit að besta ísnum að þeirra mati. Segir ekki sögur af besta ísnum en ferðalagið var töluvert og bragðlaukarnir nýttir […]
Vorhátíð Álfhólsskóla 5 ára
Hér er auglýsingin í fréttabréfaformi (pdf)