Nýjustu fréttir
Afhending spjaldtölva í 8. og 9. bekk í Álfhólsskóla
Nemendur í áttunda og níunda bekk Álfhólsskóla fengu í dag afhentar spjaldtölvur. Þá voru tæplega 900 tæki afhent en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum. Haldnir voru kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna þar sem […]
Fréttir af heilsurækt foreldrafélagsins
Nú er allt komið á fullt í heilsuræktinni í Digranesinu. Það er þó enn pláss fyrir fleiri og við viljum hvetja þá sem hafa hugsað sér að vera með í vetur að drífa sig nú af stað. Við erum svo lánsöm að […]
Álfhólsskóli hlaut Umhverfisviðurkenningu Kópavogs 2015
Framlag til umhverfismála – Álfhólsskóli Álfhólsskóli hefur alltaf látið sig varða umhverfismál með einum eða öðrum hætti. Það var svo árið 2013 að tekin var ákvörðun um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni á vegum Landverndar, Skólar á grænni grein. Nú tveimur […]
Fréttabréf foreldrafélagsins komið út
Fréttabréf 2015 -2016Röltdagskrá vetrarins
Nemendur í áttunda og níunda bekk í Kópavogi fá afhentar spjaldtölvur
Nemendur í áttunda og níunda bekk í Kópavogi fá afhentar spjaldtölvur mánudaginn 7. september. Þá verða tæplega 900 tæki afhent en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum. Haldnir verða kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna […]
Skólasetning í Álfhólsskóla
Mánudagur 24. ágústkl. 8:15 2. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu. kl. 8:45 3. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu.kl. 9:15 4. bekkur – Skólasetning og kynning á vetrarstarfinu. kl. 10:00 6. – 7. bekkur – Skólasetning og kynning á […]