Nýjustu fréttir
Útskrift 10.bekkjar vorið 2023
Útskrift 10.bekkjar vorið 2023 Miðvikudaginn 7.júní voru 79 nemendur 10.bekkjar Álfhólsskóla útskrifaðir. Athöfnin hófst á ræðu Sigrúnar Bjarnadóttur, skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Heiðdís Hrönn Jónsdóttir og Hefna Vala Kristjánsdóttir fluttu lögin Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Og lítill fugl […]
Útskrift og skólaslit vorið 2023
Útskrift 10.bekkjar 7.júní, kl. 15:00-17:00 Forráðamönnum er boðið að vera viðstaddir útskriftina. Skólaslit 1. – 9. bekk eru 8.júní sem hér segir: Yngsta stig 1. – 4. bekkur kl.08:30 Skólaslit í íþróttahúsinu og fara svo inn í heimastofu með umsjónarkennara eftir […]
Vorhátíð Foreldrafélags Álfhólsskóla 2023
Vorhátíð Foreldrafélgas Álfhólsskóla verður haldin í Guðmundarlundi laugardaginn 3.júní kl.11-14.
Kópurinn 2023
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 17. maí. Alls bárust 15 tilnefningar til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða […]
Verkfall starfsmanna í BSRB
Ágætu foreldrar/forráðamenn Á þessari stundu stefnir allt í að næsta lota verkfalls starfsmanna sem eru félagar í BSRB í grunnskólum Kópavogs komi til framkvæmda á morgun, þriðjudaginn 23. maí kl. 8:00 – 12:00 og allan miðvikudaginn 24.maí. Ef af verkfallinu verður […]
Opinn skólaráðsfundur 2023
Opinn skólaráðsfundur og stefnumótun Álfhólsskóla Fimmtudaginn 27.apríl kl.8:15 í salnum í Hjalla. Áhersla í stefnumótun: – samstarf heimils og skóla