Nýjustu fréttir

Jólalestrarbingó Álfhólsskóla
Í dag voru dregnir út vinningshafar í Jólalestrarbingói yngsta og miðstigs. Á yngsta stigi tóku 109 nemendur þátt á og var það Hilmar Kári Bjarkarson í 2.bekk sem vann til bókarverðlauna. Á miðstigi tóku 41 nemendur þátt og var það […]

Jólahlaðborð Álfhólsskóla
Mikil hátíðarstund átti sér stað í vikunni sem leið er hið árlega jólahlaðborð Álfhólsskóla fór fram. Líkt og venjulega var öllum nemendum boðið í mat en yngsta- og miðstigið snæddu jólamat miðvikudaginn 13.desember en unglingastigið fimmtudaginn 14.desember. Starfsfólk eldhúsanna í Digranesi […]

Kærleikskaffihús Álfhólsskóla
Dagana 5. – 8. desember er Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir/árgangar, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og […]

Slökkvuliðið í heimsókn
Starfsmenn slökkviliðsins heimsóttu 3. bekk í dag og sýndu krökkunum sjúkrabíl og slökkviliðsbíl. Þetta fannst þeim mjög spennandi og kæmi okkur ekki á óvart ef einhverjir leggðu þetta starf fyrir sig í framtíðinni.

Jólaföndur og aðventufjör Foreldrafélags Álfhólsskóla
Árlegt jólaföndur og aðventufjör Foreldrafélags Álfhólsskóla verður haldið laugardaginn 25. nóvember kl. 11 – 14 í hátíðarsalnum Hjallamegin.

Dagur íslenskrar tungu
Fimmtudagurinn 16.nóvember var dagur íslenskrar tungu. Álfhólsskóli hélt daginn hátíðlegan að vanda. Stóra upplestrarkeppnin var sett en líkt og venjulega tekur 7.bekkur þátt í keppninni. Tveir nemendur sem hafa áður tekið þátt lásu upp en markmið keppninnar er að vekja athygli […]