Nýjustu fréttir

Enskur töframaður í Álfhólsskóla
Töframaðurinn, Cyril J May kíkti til okkar í dag. Hann sýndi okkur nokkur töfrabrögð sem tókust öll mjög vel. Cyril vakti athygli á umhverfismálum, flokkun, endurvinnslu og ýmsum öðrum tengdum hlutum með sinni sýningu. Skólinn okkar er Grænfána skóli og svona […]

Frábær árangur skáksveitar Álfhólsskóla
Nemendur Álfhólsskóla tóku um helgina þátt í Norðurlandamóti unglingaskóla í skák og náði þeim frábæra árangri að verða í þriðja sæti. Þessi árangur er ekki síst eftirtektarverður því meðalaldur nemenda sveitarinnar var sá lang lægsti á mótinu og heildarstigafjöldi liðsins sá […]

8. bekkur í Búrfellsgjá
Síðastliðinn þriðjudag fóru nemendur 8. bekkja skólans í Búrfellsgjá. Þetta var flottur dagur og veðrið var einstakt. Skoðuðum við réttina, hellisskútana og sumir nemendur komust svo langt að kíkja á sjálfan gíg Búrfells. Einstök fegurð og stórbrotið útsýni í nágrenni Kópavogs. […]
Skólasetning hjá 2. – 10. bekk haustið 2016
Skólasetning 2. – 4. bekkjar verður í salnum í Digranesi en skólasetning 5. – 10. bekkjar verður í salnum í Hjalla. Eftir skólasetningu fer fram kynning í stofum hjá umsjónarkennurum.Skólasetning einstakra bekkja verður á eftirtöldum tímum:Kl. 8:15 – 2. bekkurKl. 8:45 […]
Skólaboðun hjá 1.bekk haustið 2016
Foreldrar og nemendur 1. bekkjar verða boðaðir til viðtals hjá umsjónarkennurum mánudaginn 22. ágúst.Skólasetning hjá 1. bekk verður þriðjudaginn 23. ágúst kl. 8:10 í salnum í Digranesi.

Innkaup á skólavörum fyrir skólaárið 2016-2017
Fyrir skólaárið 2016-2017 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn mun sjá um inkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða. […]