Nýjustu fréttir

skylmast

Youtube vefur Álfhólsskóla

Frá leiklistinni Kæru foreldrar og forráðamennAf gefnu tilefni vil ég minna á youtube vef Álfhólsskóla þar sem þið getið horft á ýmis verkefni sem unnin hafa verið í skólanum.  Linkurinn er þessi: https://www.youtube.com/channel/UCk4ZWqkvi7nsPVf9C1szMgw​ Arnoddur Magnús Danks Leiklistarkennari

Lesa meira

Vorhátíð í Álfhólsskóla

Vorhátíð Álfhólsskóla var haldin 6. júní með promp og prakt.  Mikil gleði og ánægja var með daginn.  Hófst dagskráin með því að vinarbekkirnir hittust og skreyttu sig í ákveðnum lit. Skólahljómsveitin opnaði daginn fyrir okkur með ljúfum tónum. Gengið var síðan […]

Lesa meira

Reykholtsferð 6. bekkja Álfhólsskóla

Í dag fóru nemendur 6. bekkja á heimaslóðir Snorra Sturlusonar í Reykholti.  Séra Geir Waage tók á móti okkur og fræddi okkur um staðinn, sturlungaöldina, hefðir og siði til forna.  Hann sýndi okkur kirkjurnar, Snorralaug, styttuna af Snorra o.fl. Hann hældi […]

Lesa meira

Fjölgreindarleikar miðstigs

Fjölgreindarleikarnir voru haldnir í Álfhólsskóla á þriðjudag og miðvikudag í síðustu viku.  Ýmislegt var í boði s.s. stígvélakast, brennó, körfuhittni, badmintonþraut, snú snú, saumastöð, kvikmyndagetraun, undraandlit með nöglum, „dans dans dans“, fánar heimsins o.fl.  Allir voru virkir í vinnunni og nokkuð […]

Lesa meira

Landnámshátíð Álfhólsskóla

Landnámshátíð var haldin 30.maí á Víghól. Hátíðin var hápunktur 5.bekkja í vinnu með landnám Íslands.  Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu þar sem nemendur og kennarar gengu í sínu fegursta landnámsskarti s.s.  með skikkjur og skartgripi, sverð og skyldi.  Sverðadansinn var stiginn á […]

Lesa meira

Lokahátíð Pegasus

Lokahátíð Pegasus var haldin í gær 26. maí.  Það sem í boði fyrir nemendur var sápubolti, rennibraut, heitur pottur og candifloss.  Í lokin var síðan boðið uppá grillaðar pylsur og gos.  Snorri og starfsmenn hans voru síðan með opið hús um […]

Lesa meira