Nýjustu fréttir

vinir16

Vináttudagurinn 9. nóvember

Það fór nú svo að frestaður vináttudagur var haldinn í dag 9. nóvember.  Reyndar rigndi nokkuð en dagskráin hélt og allir sáttir með útkomuna.  Vinir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman og fleira.  Buðum við leikskólabörnum með í íþróttahúsið og sungum nokkur […]

Lesa meira

Heimsókn í leikskóla

Miðvikudaginn 26. október fór 1. bekkur í heimsókn á leikskólana Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvol. Börnin fóru í heimsókn á þá leikskóla sem þau voru á en þau börn sem ekki höfðu verið á einhverjum þessara leikskóla fylgdu börnunum á Kópahvol. […]

Lesa meira

5. VRG í Vísindasmiðju Háskólans

Í síðustu viku fóru nemendur 5. VRG og heimsóttu Vísindasmiðju Háskólans. Þau sáu hvernig rafmagn virkar með því að halda um tvo plasthólka og leiðast. Á þann hátt stýrðu þau hátalara. Sáu helíum breytast úr vökva í gas sem var svo […]

Lesa meira

Bekkjarfulltrúar 2016 – 2017

                                                Bekkur Bekkjarfulltrúi netfang Sími Barn 1. bekkur Álfheiður Guðmundsdóttir alfheidurgud@gmail.com s. 696-5682 Þórunn    Húni Sighvatsson  hunisig@gmail.com  […]

Lesa meira

Þemadagar hjálpseminnar í Álfhólsskóla

Í vikunni voru haldnir þemadagar.  Yfirheiti dagana var hjálpsemi.  Misjafnt var hvernig árgangar unnu. Miðstig var með þema í tvo daga en unglingastig var með einn dag. Yngsta stigið var einnig með tvo þemadag. Á miðstigi var mjög blönduð vinna en […]

Lesa meira

Bleikur litur einkenni Álfhólsskóla í dag

Í dag mættu nemendur og starfsfólk í einhverju bleiku eins og aðrir landsmenn sem hvattir voru til að klæðast bleiku til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Víða í bekkjum var Kósýdagur og kökur það má því segja að Álfhólsskóli […]

Lesa meira