Nýjustu fréttir

Kærleikskaffihús í Álfhólsskóla
Kærleikskaffihús er starfrækt í Álfhólsskóla á aðventunni. Þar er boðið uppá nýbakaðar vöfflur. Nemendur í vinabekkjunum komu saman og eiga mjög hátíðlega og vinarlega stund saman í salnum í Hjalla. Yngri börnin syngja kærleikslag fyrir þau eldri sem lesa kærleiksögu fyrir […]

Myndband af vinabekkjadeginum 9. nóvember
Andri Óskarsson nemandi í 10.bekk bjó til flott myndband af vinadeginum okkar sem haldinn var 9. nóvember. Myndbandið fangar stemmningu dagsins og þá dagskrá sem boðið var uppá. Sannarlega drengur sem er búinn að ákveða sinn starfsvettvang til framtíðar. Hér er […]

Samvinna í 6.bekk um Norðurlöndin
6. bekkur eru að vinna samvinnuverkefni um Norðurlöndin þar sem hver hópur býr til ferðaskrifstofu til eins lands sem dregið var af handahófi. Nemendur munu sjá um að útbúa kynningu um landið sitt, hanna bækling, teikna upp landið sitt og merkja […]

Indíánar í Álfhólsskóla
Í síðustu viku voru nemendur í 1. bekk að læra stafinn I i. Að því tilefni útbjuggu nemendur indíánakórónur og héldu smá indíánaveislu. Hér eru flottar myndir af þeim í indíánaskrúða 🙂

Vináttudagurinn 9. nóvember
Það fór nú svo að frestaður vináttudagur var haldinn í dag 9. nóvember. Reyndar rigndi nokkuð en dagskráin hélt og allir sáttir með útkomuna. Vinir hittust, spjölluðu, gerðu vinabönd saman og fleira. Buðum við leikskólabörnum með í íþróttahúsið og sungum nokkur […]

Heimsókn í leikskóla
Miðvikudaginn 26. október fór 1. bekkur í heimsókn á leikskólana Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvol. Börnin fóru í heimsókn á þá leikskóla sem þau voru á en þau börn sem ekki höfðu verið á einhverjum þessara leikskóla fylgdu börnunum á Kópahvol. […]