Nýjustu fréttir
Stóra upplestrarkeppnin í Salnum
Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fór fram í Salnum í gær. Keppnin var nú haldin í tuttugasta skiptið. Keppendur frá Álfhólsskóla voru þær Amarachi Rós Huldudóttir og Sóley Erla Jónsdóttir. Alls tók 18 keppendur þátt. Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum til […]
Góður árangur Álfhólsskóla í Skólahreysti
Þriðjudaginn 14. mars fór fram keppni í Skólahreysti í Hofstaðaskóla í Garðabæ. Fulltrúar Álfhólsskóla þau Hugrún Helgadóttir, Elín Rósa Sæbjörnsdóttir, Þorvaldur Tumi Baldursson og Aron Bjarki Ingvason stóðu sig með mikilli prýði og enduðu í öðru til þriðja sæti í sínum […]
Álfhólskóli sigurvegarar á Íslandsmóti barnaskólasveita í skák.
Snillingarnir úr Álfhólsskóla sigruðu á Íslandsmóti barnaskólasveita og tryggðu sér sæti á Norðurlandamótinu sem fer fram í haust ! Til hamingju Lenka og krakkarnir
Skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskólanum í Álfhólsskóla
Nemendur í skapandi tónlistarmiðlun við Listaháskóla Íslands hafa unnið með 6. bekkingum Álfhólsskóla í sköpun á sjálfstæðu tónverki. Dagskráin var þannig að þau unnu tvo fyrri parta sitt hvorn daginn og hafa síðan verið að vinna saman í morgun. Eftir hádegi var […]
Félagsmiðstöðin Pegasus sigraði hönnunarkeppnina Stíl
Félagsmiðstöðin Pegasus í Kópavogi sigraði hönnunarkeppnina Stíl sem fór fram í Laugardalshöll í gær. Rúmlega hundrað og fimmtíu unglingar í 33 liðum tóku þátt í keppninni sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi stóðu fyrir í 16. sinn. Þemað í ár var […]
Úrslit í Stóru upplestrarkeppni 7. bekkja í Álfhólsskóla
Fimmtudaginn 2. mars voru úrslit Stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk skólans. Tíu nemendur kepptu í að flytja okkur texta og einnig sérvalið ljóð. Allir þáttakendur stóðu sig með miklum sóma og var það í höndum þriggja dómara að velja þá sem urðu […]