Nýjustu fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Salnum

Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni fór fram í Salnum í gær.  Keppnin var nú haldin í tuttugasta skiptið.  Keppendur frá Álfhólsskóla voru þær Amarachi Rós Huldudóttir og  Sóley Erla Jónsdóttir.  Alls tók 18 keppendur þátt.  Stóðu þær sig mjög vel og voru skólanum til […]

Lesa meira

Góður árangur Álfhólsskóla í Skólahreysti

Þriðjudaginn 14. mars fór fram keppni í Skólahreysti í Hofstaðaskóla í Garðabæ. Fulltrúar Álfhólsskóla þau Hugrún Helgadóttir, Elín Rósa Sæbjörnsdóttir, Þorvaldur Tumi Baldursson og Aron Bjarki Ingvason stóðu sig með mikilli prýði og enduðu í öðru til þriðja sæti  í sínum […]

Lesa meira

Félagsmiðstöðin Pegasus sigraði hönnunarkeppnina Stíl

Félagsmiðstöðin Pegasus í Kópavogi sigraði hönnunarkeppnina Stíl sem fór fram í Laugardalshöll í gær. Rúmlega hundrað og fimmtíu unglingar í 33 liðum tóku þátt í keppninni sem Samfés, samtök félagsmiðstöðva á Íslandi stóðu fyrir í 16. sinn. Þemað í ár var […]

Lesa meira