Nýjustu fréttir

Norræna skólahlaupið 2017 í Álfhólsskóla
Norræna skólahlaupið fór fram í Álfhólsskóla í dag. Nemendur yngsta og miðstigs hlupu fyrst og unglingastigið síðast. Gott veður var í hlaupinu og var þátttaka mikil hjá nemendum og starfsfólki skólans. Hlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir […]
Læsisstefna Álfhólsskóla
Inngangur Grunnskólar landsins eru bundnir af ákvæðum aðalnámskrár Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og ekki ástæða til að endurtaka áherslur og viðfangsefni hennar hér. Læsisstefna Álfhólsskóla lýsir þeim aðgerðum sem ætlað er að vinna eftir og þeim sem unnið hefur verið að s.l. […]

Lestrarganga á degi læsis
Á degi læsis tóku allir nemendur unglingardeildar þátt í verkefninu Vinnum saman. Að þessu sinni sáu íslenskukennarar um að skipuleggja daginn. Farið var með rútum á Bókasafn Kópavogs þar sem við tók Lestrarganga. Nemendum var skipt í 32 hópa, jafnmarga og […]
Fótboltamót 8. bekkja í Kórnum
Fótboltamót 8. bekkja fór fram í Íþróttahúsinu í Kórnum í dag. Þetta fótboltamót átti að vera í vor en því var frestað. Frammistaða okkar nemenda var með ágætum og áhangendur slógu trommur og hvöttu okkar menn. Mikið var um góð tilþrif […]

Skólastarf Álfhólsskóla hafið
Skólastarf Álfhólsskóla fer vel af stað. Nemendur skólans hafa verið fyrstu tvo dagana í hópeflistengdu starfi. Umsjónarkennarar hafa haft umsjón með þessum uppbrotsdögum og nemendum hefur gefist kostur á segja frá ýmsu sem á daga þeirra hefur drifið í sumar. Það […]
Vikupóstur 12. – 13. okt.
Fim. 12. okt. Kl. 12:30. Nemendaverndarráðsfundur í Digranesi. Kl. 14:00. Samráðsfundur stjórnendaFös. 13 okt. Bleiki dagurinn