Nýjustu fréttir

Fjölgreindarleikar í Álfhólsskóla

Í síðustu viku fóru fram fjölgreindarleikar í Álfhólsskóla.  Þriðjudag og miðvikudag voru þeir á miðstigi en fimmtudag voru þeir á yngsta stiginu.  Fjölgreindarleikarnir reyna á óhefðbundna eiginleika náms.  Settar voru upp stöðvar fyrir nemendur okkar og innihéldu þær ýmislegt krefjandi.  Finndu […]

Lesa meira
alfholsskolilogo

Skólaslit í Álfhólsskóla 2017

Skólaslit Álfhólsskóla fóru fram í dag.  Þar með lauk sjöunda starfsári Álfhólsskóla.  Skólastarfið var mjög fjölbreytt og var spjaldtölvuvæðing skólans mjög áberandi í skólastarfinu.  Skólinn hlaut nokkrar tilnefningar og eina viðurkenningu fyrir framúrskarandi skólastarf.   Álfhólsskóli vill þakka nemendum, foreldrum, starfsfólki […]

Lesa meira

Landnámshátíð 5. bekkja 2017

Þann 1.júní síðastliðinn var Landnámshátíð 5. bekkja Álfhólsskóla. Héldum við hefðbundinni dagskrá en hátíðin er uppskeruhátíð um Landnám Íslands.    Dagurinn hófst á skrúðgöngu með viðkomu í Digranesi þar sem við dönsuðum sverðadansinn fyrir viðstadda.  Haldið var áfram göngunni á Víghól […]

Lesa meira

Viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 31. maí. Alls bárust 20 tilnefningar til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða leiða […]

Lesa meira

Grænfáni að húni í Álfhólsskóla

Í dag fékk Álfhólsskóli Grænfánann afhentan í annað sinn á jafnmörgum árum. Fulltrúi Landverndar kom í heimsókn og var fáninn dreginn að húni af nemendum okkar og grænfánateymi skólans.  Virðuleg athöfn með örlítilli rigningu til að fríska andblæ okkar.  Farið var […]

Lesa meira

Útikennsla – Málun á striga

Myndmenntakennari og smíðakennari skólans fóru með nemendur sína í 7. bekk í Fossvogsdalinn.  Markmið útikennslunnar var að fanga nánasta umhverfi á striga sem þau smíðuðu í Hönnun smíði. Nemendur höfðu frjálst val um nálgun myndefnis en þurftu að rissa upp grunnmynd og […]

Lesa meira