Skipulagsdagur 13. mars

Þriðjudaginn 13. mars er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Á skipulagsdegi er engin kennsla en dægradvöl opin frá 8:10 fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Posted in Fréttir.