Slökkviliðið í heimsókn

Í nóvember kom slökkviliðið í heimsókn til okkar í 3ja bekk og voru með fræðslu um eldvarnir.
Nemendur fengu getraun til að leysa sem við sendum svo til þeirra til að vera með í pottinum þegar dregið yrði.
Þeir komu svo til okkar í gær, 5. mars,  því hún Júlía Heiðrós Halldórsdóttir var dregin út og þeir komu og afhentu henni verðlaunin.
Við  óskum henni innlega til hamingju.

Posted in Fréttir.