Nýjustu fréttir
Fótboltamót 8. bekkja í Kórnum
Fótboltamót 8. bekkja fór fram í Íþróttahúsinu í Kórnum í dag. Þetta fótboltamót átti að vera í vor en því var frestað. Frammistaða okkar nemenda var með ágætum og áhangendur slógu trommur og hvöttu okkar menn. Mikið var um góð tilþrif […]

Skólastarf Álfhólsskóla hafið
Skólastarf Álfhólsskóla fer vel af stað. Nemendur skólans hafa verið fyrstu tvo dagana í hópeflistengdu starfi. Umsjónarkennarar hafa haft umsjón með þessum uppbrotsdögum og nemendum hefur gefist kostur á segja frá ýmsu sem á daga þeirra hefur drifið í sumar. Það […]
Vikupóstur 12. – 13. okt.
Fim. 12. okt. Kl. 12:30. Nemendaverndarráðsfundur í Digranesi. Kl. 14:00. Samráðsfundur stjórnendaFös. 13 okt. Bleiki dagurinn
Innkaup á skólavörum fyrir 8. – 10. bekk
Álfhólsskóli gefur ekki út sérstaka innkaupalista á skólavörum fyrir nemendur í 8. – 10. bekk.Skólinn leggur áherslu á að nemendur nýti sér sem mest af því sem þeir eiga frá fyrri árum.Eftirfarandi gildir fyrir alla nemendur á unglingastigi:• Allir nemendur eiga […]
Innkaup á skólavörum fyrir 5. – 7. bekk
Fyrir skólaárið 2017-2018 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 5. – 7. bekk Álfhólsskóla. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða. Þessar […]
Innkaup á skólavörum fyrir 1 – 4. bekk
Fyrir skólaárið 2017-2018 verða ekki gefnir út sérstakir innkaupalistar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk Álfhólsskóla. Skólinn sér um innkaup á öllum almennum skólavörum fyrir nemendur í þessum bekkjum í samvinnu við foreldrafélagið gegn vægu gjaldi sem foreldrar greiða. Þessar […]