Nýjustu fréttir

Þemadagar í Álfhólsskóla 2017
Álfhólsskóli hélt þemadaga 3. – 4. október. Inntak þeirra var mismunandi eftir stigum. Yngsta stigið vann með skólabraginn, miðstigið var með tónlist og unglingastigið var með unglingamenningu. Mismunandi var unnið og afraksturinn var hinsvegar frábær eins og gefur að skilja. Innan […]

Bókaklúbbur Álfhólsskóla
Á þemadögum Álfhólsskóla var stofnaður bókaklúbbur af nokkrum nemendum. Á bókasafninu í Hjalla er að finna rekka með sérvöldum bókum sem klúbburinn mælir með. Á bókunum hefur verið komið fyrir QR-kóða með umsögnum um bækurnar. Endilega kíkið á heimasíðu klúbbsins og […]

Kahoot verkefni um fótbolta og matreiðslu
Nemendur í unglingadeild unnu á þemadögum verkefni um fótbolta og matreiðslu. Hér eru linkar á þeirra verkefni. Þessi verkefni eru unnin í Kahoot. Fyrst er það fótboltaverkefni með þennan link: Fótboltaspurningar Hér er síðan linkur á matreiðsluverkefni. Matreiðsla

Félagsmiðstöð Pegasus – október
Hér er dagskrá Pegasus í október Náttfatanótt verður auglýst síðar. Bestu kveðjur, Starfsfólk Pegasus

Heimsókn í Fablab 2017
Valhópur í Hönnun smíði fór í gær í heimsókn í Fjölbrautarskólann í Breiðholti þar sem Fablab smiðja er starfrækt. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, […]

Frétt frá Íslandsmótinu í skák
Íslandsmót grunnskólasveita í skák – stúlknaflokki, fyrir skólaárið 2016-2017, fór fram í Rimaskóla laugardaginn 16. september. Teflt var í þremur flokkum, flokki 1.-2. bekkjar, flokki 3.-5. bekkjar og flokki 6.-10. bekkjar. Í flokki 3.-5. bekkjar tóku sex sveitir þátt. Teflt var „allir við […]