Nýjustu fréttir

Skólaslit og vorhátíð
Skólaslit Álfhólsskóla fóru fram fyrir fullum sal fimmtudaginn 7.júní kl. 13 í Íþróttahúsinu Digranesi. Skólahljómsveit Kópavogs spilaði, barnakór Álfhólsskóla söng og skólastjóri flutti skólaslitaræðu þar sem farið var yfir starfsemi skólans á skólaárinu og fluttar þakkir til nemenda, starfsfólks og foreldra. […]

Vorsýning
Þann 29. maí síðastliðinn var 4.bekkur Álfhólsskóla með vorsýningu í sal skólans Digranesi. Stífar æfingar hafa verið síðustu vikur og sýndu nemendur hina ýmsu hæfileika á sýningunni sem bar nafnið „Ísland got talent“. Nemendur stóðu sig með prýði og var mikil […]

Útskrift 10. bekkjar vorið 2018
Miðvikudaginn 6. júní voru 70 nemendur 10.bekkjar Álfhólsskóla útskrifaðir. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Fulltrúi foreldra flutti kveðju til skólans og afhenti matreiðslumeistara skólans viðurkenningu frá foreldrum og nemendum. Alicja Adamowska flutti kveðju fyrir hönd útskriftarnema. […]

Útskrift 10. bekkjar
Miðvikudaginn 6. júní 2018 verður 10. bekkur Álfhólsskóla útskrifaður. Athöfnin verður í sal skólans í Hjalla og hefst kl. 17:00. Skólaslit fyrir 1. – 9. bekk eru fimmtudaginn 7. júní kl. 13:00 í Íþróttahúsinu Digranesi. Eftir skólaslitin verður vorhátíð foreldrafélagsins á […]

Hjólabraut
Nú er veðrið farið að leika við okkur í Kópavogi og margir búnir að dusta rykið af hjólunum. Því er við hæfi að rifja upp nokkur atriði varðandi umferðaröryggi. Umferðarfræðsla í grunnskólum ber mestan árangur þar sem gott samstarf næst við […]

Sveitaferð hjá 3. bekk
Í maí fóru nemendur 3.bekkjar í sveitaferð á Hraðastaði í Mosfellsdal. Þar sáu þau nokkur húsdýr eins og hesta, kindur, geitur, hænur og hunda. Krakkarnir fengu að halda á lambi og kanínum ásamt því að klappa, fylgjast með og skoða önnur […]