Rithöfundaheimsókn

Bjarni Fritzson rithöfundur kom í heimsókn í Álfhólsskóla á dögunum og las upp úr nýju bókinni sinni, Orri óstöðvandi, fyrir miðstigið. Þetta vakti mikla lukku meðal nemenda og ábyggilega einhverjir sem koma til með að óska eftir bók í jólapakkann

Posted in Fréttir.