Nýjustu fréttir

Öll sem eitt
Á skólaárinu 2018-2019 verður tekin í notkun ný skólamenningaráætlun, Öll sem eitt, í Álfhólsskóla. Áætlunin var tekin saman af Sigrúnu Erlu Ólafsdóttur með aðstoð Önnu Pálu Gísladóttur og Elísarbetar Jónsdóttur. Skólamenningaráætlun tekur til alls skólasamfélagsins. Hún birtist og kemur fram í öllum […]

Skólabyrjun haustið 2018
Fimmtudaginn 23. ágúst fer fram skólasetning og kynning á starfi vetrarins fyrir nemendur og foreldra í 2. – 10. bekk Álfhólsskóla. Fimmtudaginn 23. ágúst er jafnframt skólaboðun hjá 1. bekk þar sem foreldrar og nemendur 1.bekkjar verða boðaðir til viðtals við […]

Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa skólans verður lokuð 25. júní til 7. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið alfholsskoli@kopavogur.is og verður þeim svarað eins fljótt og unnt er. Skólasetning og skólaboðun 1.bekkjar verður fimmtudaginn 23. ágúst. Sumardvöl frístundar (dægradvalar) opnar […]

Skólaslit og vorhátíð
Skólaslit Álfhólsskóla fóru fram fyrir fullum sal fimmtudaginn 7.júní kl. 13 í Íþróttahúsinu Digranesi. Skólahljómsveit Kópavogs spilaði, barnakór Álfhólsskóla söng og skólastjóri flutti skólaslitaræðu þar sem farið var yfir starfsemi skólans á skólaárinu og fluttar þakkir til nemenda, starfsfólks og foreldra. […]

Vorsýning
Þann 29. maí síðastliðinn var 4.bekkur Álfhólsskóla með vorsýningu í sal skólans Digranesi. Stífar æfingar hafa verið síðustu vikur og sýndu nemendur hina ýmsu hæfileika á sýningunni sem bar nafnið „Ísland got talent“. Nemendur stóðu sig með prýði og var mikil […]

Útskrift 10. bekkjar vorið 2018
Miðvikudaginn 6. júní voru 70 nemendur 10.bekkjar Álfhólsskóla útskrifaðir. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Fulltrúi foreldra flutti kveðju til skólans og afhenti matreiðslumeistara skólans viðurkenningu frá foreldrum og nemendum. Alicja Adamowska flutti kveðju fyrir hönd útskriftarnema. […]