Nýjustu fréttir

Heimsókn á á Bókasafn Kópavogs

Í dag var nemendum í 9. bekk boðið að upp á spjall með Jóni Gnarr á Bókasafni Kópavogs. Jón fræddi nemendur um hvernig bók verður til og hvað felst í því að vera rithöfundur. Hann fjallaði einnig um handritagerð og hversu […]

Lesa meira

Kóngulóardagar

Síðustu fjóra daga hafa verið Kóngulóardagar í Álfhólsskóla, tveir dagar í Digranesi og tveir í Hjalla. Kóngulóardagar eru uppbrotsdagar þar sem nemendur vinna í hópnum þvert á árganga og fara á 10 ólíkar stöðvar og unnu með þjóðsögur, goðsögur og ævintýri […]

Lesa meira

Skólahlaup UMSK 2018

Skólahlaup UMSK fór fram  fimmtudaginn 4. október á Kópavogsvelli. Hlaupið er ætlað nemendum 4.-7. bekkja. Þar sem uppbrotsdagar voru á miðstigi Álfhólsskóla á sama tíma voru það einkum 4. bekkingar sem tók þátt að okkar hálfu. Þeir stóðu sig með prýði […]

Lesa meira

Hreinsun á skólalóð

Nemendur Álfhólsskóla skiptast á að hreinsa skólalóðina. Tveir umsjónarhópar taka að sér að halda skólalóðinni hreinni viku í senn, einn í Digranesi og hinn í Hjalla. Þetta er fastur liður í Grænfánaverkefni skólans og gott framtak nemenda til að halda skólalóðinni […]

Lesa meira

Vinnum saman

Í Álfhólsskóla eru kennarar að vinna með þróunarverkefnið „Vinnum saman“ á mið- og unglingastigi. Nemendur á miðstigi vinna saman í tvær kennslustundir á viku að þemaverkefnum en nemendur á unglingastigi vinna hálfan dag í senn í nokkur skipti yfir skólaárið. Nemendur […]

Lesa meira

Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga

Í dag, 10.september, er alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga. Af því tilefni fengu lífsleiknikennarar hana Kristínu Fjólu Reynisdóttur, frá Hugrúnu geðfræðslufélagi, til þess að spjalla við 10.bekkinga um geðheilsu, þunglyndi, kvíða og aðra algenga geðsjúkdóma, auk þess sem hún vakti athygli á því […]

Lesa meira