Samráðsdagur

Á morgun, miðvikudag, er samráðsdagur í Álfhólsskóla, þá koma foreldrar í viðtal hjá umsjónarkennurum ásamt nemendum.

Nemendur í söngleikjavali ætla að vera með vöfflu- og kaffisölu í báðum húsum á samráðsdaginn. Vöfflusalan verður staðsett í aðalandyri beggja húsa. Við hvetjum þá sem vilja leggja þessu málefni lið að koma með skiptimynt með sér í viðtölin.

Verðskrá:

Vaffla = 300kr

Svali = 200kr

Kaffi = 200kr

Posted in Fréttir.