Nýjustu fréttir
Söngleikjaval sýnir GREASE
Söngleikjaval Álfhólsskóla sýnir söngleikinn Grease. Sýningar verða: Þriðjudaginn 9. apríl kl: 19:00 Fimmtudaginn 11. apríl kl: 19:00 Föstudaginn 12.apríl kl: 19:00 Miðaverð er: Fullorðin (16 ára og eldri): 2.000 kr. Börn (6-16 ára): 1.500 kr Börn yngri en 6 ára fá […]

Sterkari út í lífið
Nýverið var opnuð vefsíðan sjalfmynd.is þar sem má finna ýmsan fróðleik um sjálfsmynd barna og ungmenna og verkfærakistu. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa síðu sem er þróuð af fagfólki. Markmiðið með vefsíðunni er að auka aðgengi foreldra að […]

Heilsudagar
Heilsudagar fóru fram í Álfhólsskóla 21. og 22.mars. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Nemendur á yngsta stigi fóru í ýmsa hópleiki, unnu heilsutengt verkefni á ipad, sprikluðu í sundi, stunduðu […]

Stóra upplestrarkeppnin
Þær Hugrún Þorbjarnardóttir og Dagbjört Nanna Eysteinsdóttir kepptu til úrslita í Stóru upplestrarkeppninni í gær. Þær stóðu sig báðar mjög vel og erum við í Álfhólsskóla ákaflega stolt af frammistöðu þeirra.

Öskudagur
Öskudagurinn var aldeilis skemmtilegur hjá okkur í Álfhólsskóla. Nemendur og kennarar klæddu sig margir upp í búninga og furðuföt í tilefni dagsins. Hefðbundið nám og kennsla var lagt til hliðar og fóru nemendur á hinar ýmsu stöðvar og tókust á við […]

Innritun 6 ára barna í grunnskóla Kópavogs
Innritun 6 ára barna (fædd 2013) í grunnskóla Kópavogs fer fram í gegnum þjónustugátt bæjarins 1. – 8. mars 2019. https://ibuagatt.kopavogur.is