Nýjustu fréttir

Grýta bjargar jólunum

Nemendur í 10.bekk tóku sig til, með aðstoð Önnu Pálu íslenskukennara, og sömdu fallega kærleikssögu handa 1.bekk. Söguna lásu 10.bekkingar svo fyrir 1.bekkinga á kærleikskaffihúsinu og vörpuðu upp myndskreytingum upp á skjá á meðan lestrinum stóð. Áður en vinabekkirnir kvöddust gáfu […]

Lesa meira

Jólamatur

Á föstudaginn síðasta var nemendum og starfsfólki boðið í sannkallaða jólaveislu í boði skólans. Það var ýmislegt góðgæti á boðstólum og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi, m.a. var boðið upp á hangikjöt og laufabrauð, purusteik, hamborgarahrygg, kalkún, grafinn lax, […]

Lesa meira

Kærleikskaffihús

Í síðustu viku var Kærleikskaffihús hjá okkur í Álfhólsskóla á sal skólans í Hjalla. Á kærleikskaffihúsi hittast vinabekkirnir, borða saman vöfflur með sultu og rjóma og drekka heitt súkkulaði við kertaljós. Jólatónlist ómar um salinn, vöfflulykt í loftinu og dásamlegur jólaandi […]

Lesa meira

Starfamessa Álfhólsskóla

Foreldrafélag Álfhólsskóla stóð fyrir starfamessu Álfhólsskóla í annað sinn föstudaginn 7.desember síðastliðinn. Með þessu móti tekur foreldrafélagið virkan þátt í að efla náms- og starfsfræðslu við skólann og búa unglingana undir næstu skref á þeirra náms- og starfsferli. Nemendur í 8.-10.bekk […]

Lesa meira

Laugar í Sælingsdal

Vikuna 26-30. nóvember fóru nemendur í 9.bekk að Laugum í Sælingsdal þar sem starfræktar eru svokallaðar tómstundabúðir. Krakkarnir lærðu og upplifðu mikið þessa viku og er óhætt að segja að hópurinn hafi eflst á marga vegu. Ýmis verkefni voru lögð fyrir […]

Lesa meira