Nýjustu fréttir
Leikjastund
Fimmtudaginn 23.maí fengu nemendur í 4.bekk viðurkenningu fyrir að taka þátt í verkefninu Leikjastund. Leikjastund snýst um það að nemendur sjái um að skipuleggja leiki í frímínútum fyrir aðra nemendur. Alls tóku 47 nemendur í 4.bekk þátt í vetur. Til hamingju […]
Kópurinn 2024
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí. Alls bárust 30 tilnefningar um 29 verkefni til menntaráðs og voru veittar sex viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í […]
Heilsudagar Álfhólsskóla
Heilsudagar fóru fram hér í Álfhólsskóla 24. og 25. apríl. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Yngsta stigið fór m.a. í heimsókn upp í Gerplu og í gönguferð en einnig var […]
Opinn skólaráðsfundur
Þér er boðið á opinn skólaráðsfund og stefnumótun Álfhólsskóla. Hvenær: Föstudaginn 19.apríl kl.8:15 Hvar: Salnum Hjalla Áherslur í stefnumótun: Skólareglur Álfhólsskóla
Barnaþing Kópavogsbæjar 2024
Barnaþing Kópavogsbæjar 2024 var haldið miðvikudaginn 20.mars og fóru fjórir frábærir fulltrúar á þingið frá Álfhólsskóla ásamt náms- og starfsráðgjafa unglingastigs og forstöðumanni Pegasus, en það voru þau Dagur, Frosti, Jóel og Maria. Á þinginu voru ræddar 7 tillögur frá öllum […]
Forvarnarsjóður Kópavogs
Markmið Forvarnarsjóðs er að veita einstaklingum, félagasamtökum, fyrirtækjum og stofnunum styrki til verkefna sem hafa það að leiðarljósi að efla forvarnir, heilsu og vellíðan Kópavogsbúa. Styrkir úr sjóðnum skulu eingöngu veittir til verkefna með að minnsta kosti eina af eftirtöldum áherslum: […]