Nýjustu fréttir

Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum á miðvikudaginn 27.maí sl. Keppnin var sett á Degi íslenskrar tungu þann 16.nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin snýst fyrst […]

ÖSE fulltrúar ljúka starfi vetrarins
Við viljum þakka ÖSE nemendafulltrúnum okkar fyrir frábært starf á liðnum vetri. Á síðasta fundi vetrarins fengu allir viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf og hópurinn gerði sér glaða stund saman. Fulltrúar yngsta stigs Fulltrúar miðstigs Fulltrúar unglingastigs

Stelpur og tækni
Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi þann 20.maí síðastliðinn. Dagurinn er haldinn víða um heim á ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er […]

Skólinn opnar og kennsla hefst í dag
Þar sem verkfalli starfsmanna í Eflingu stéttarfélagi hefur verið aflýst hefst kennsla í Álfhólsskóla í dag, mánudaginn 11.maí samkvæmt stundaskrám. Mötuneyti skólans opna einnig í dag þannig að það verður hádegismatur í boði.
Hjálmagjöf
Síðastliðinn þriðjudag afhenti Ingibjörg, deildarstjóri yngsta stigs, nemendum í 1.bekk hjálma sem þeir fengu að gjöf frá Kiwanis í Kópavogi. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.

Verkfall
Húsnæði Álfhólsskóla verður lokað frá og með miðvikudeginum 6.maí vegna verkfalls starfsfólks okkar sem eru félagsmenn í stéttarfélaginu Eflingu. Nánari upplýsingar verða sendar út til foreldra sem fyrst. The school will bee closed from tomorrow, Wednesday, because Efling is on a […]