Nýjustu fréttir
Álfhólsskóli er settur
Álfhólsskóli var settur í dag í heimastofum nemenda. Skólinn hefst svo samkvæmt stundaskrá á morgun, 26.ágúst. Nemendur og forráðamenn geta nálgast stundatöflur á Mentor.
Skólabyrjun
Skólastarf hefst að nýju í Álfhólsskóla þriðjudaginn 25. ágúst. Ljóst er að Covid-19 er komið til að vera og því verður skólastarf í vetur að taka mið af því. Við munum ávallt vinna í samræmi við og fylgja fyrirmælum almannavarna og […]
Sumarlokun skrifstofu Álfhólsskóla
Skrifstofa Álfhólsskóla verður lokuð til fimmtudagsins 6. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið alfholsskoli@kopavogur.is og verður þeim svarað eins fljótt og unnt er. Sumardvöl Frístundar opnar mánudaginn 10. ágúst fyrir þá nemendur verðandi 1.bekkjar sem hafa […]
Sumarlestur
Rannsóknir sýna að sumarfrí nemenda hefur í för með sér ákveðna afturför í lestri þegar hæfninni er ekki viðhaldið yfir sumartímann. Þetta eru svokölluð sumarhrif. Yngstu lesararnir og þeir sem eiga í lestrarerfiðleikum eru sérstaklega viðkvæmir fyrir sumarhrifum. Á einu skólaári […]
Útskriftarferð
Nemendur í 10.bekk fóru í ævintýraferð um Suðurlandið í síðustu viku og gistu í eina nótt á Hvolsvelli. Ferðin gekk virkilega vel og var ýmiskonar afþreying í boði, t.a.m. jókulganga, grillað brauð við opin eld o.fl. Í rútinni á leiðinni heim […]
Álfhólsskóla er slitið
Nemendur í 10. bekk Álfhólsskóla voru útskrifaðir 6. júní síðastliðinn. Því miður var að þessu sinni ekki hægt að bjóða foreldrum að vera viðstaddir útskriftina, þar sem ekki var hægt að tryggja öllum þeim sem þess óskuðu 2ja metra fjarlægðarmörk. Athöfninni […]