Nýjustu fréttir

Fótboltamót 7.bekkja

Nemendur í 7.bekk tóku þátt í fótboltamóti 7.bekkja í Kópavogi. Mótið var vel heppnað og skemmtu sér allir vel. Strákarnir okkar sigruðu sinn riðil og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn. Nemendur sýndu íþróttamannslega framkomu, stóðu sig með prýði […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum á miðvikudaginn 27.maí sl. Keppnin var sett á Degi íslenskrar tungu þann 16.nóvember og markmið hennar er að vekja athygli og áhuga á skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin snýst fyrst […]

Lesa meira

ÖSE fulltrúar ljúka starfi vetrarins

Við viljum þakka ÖSE nemendafulltrúnum okkar fyrir frábært starf á liðnum vetri. Á síðasta fundi vetrarins fengu allir viðurkenningarskjal fyrir vel unnin störf og hópurinn gerði sér glaða stund saman. Fulltrúar yngsta stigs Fulltrúar miðstigs Fulltrúar unglingastigs

Lesa meira

Stelpur og tækni

Stelpur og tækni dagurinn (Girls in ICT Day) var haldinn í sjöunda sinn á Íslandi þann 20.maí síðastliðinn. Dagurinn er haldinn víða um heim á ITU (International Telecommunication Union), samtökum um upplýsinga- og samskiptatækni innan Sameinuðu þjóðanna. Hugmyndin með deginum er […]

Lesa meira

Skólinn opnar og kennsla hefst í dag

Þar sem verkfalli starfsmanna í Eflingu stéttarfélagi hefur verið aflýst hefst kennsla í Álfhólsskóla í dag, mánudaginn 11.maí samkvæmt stundaskrám. Mötuneyti skólans opna einnig í dag þannig að það verður hádegismatur í boði.

Lesa meira

Hjálmagjöf

Síðastliðinn þriðjudag afhenti Ingibjörg, deildarstjóri yngsta stigs, nemendum í 1.bekk hjálma sem þeir fengu að gjöf frá Kiwanis í Kópavogi. Börnin glöddust innilega og við þökkum góðar gjafir.  

Lesa meira