Nýjustu fréttir
Markmið Álfhólsskóla
Markmið Álfhólsskóla Markmið Álfhólsskóla er að skapa skólasamfélag þar sem nemendur, starfsmenn og foreldrar vinna saman í sátt.
Stefna Álfhólsskóla
Stefna Álfhólsskóla Álfhólsskóli er skóli þar sem allir njóta virðingar og ólíkir einstaklingar fá tækifæri.Álfhólsskóli er skóli án aðgreiningar sem leggur áherslu á vellíðan nemenda, skapandi starf og fjölbreytta kennsluhætti.Álfhólsskóli er skóli með sérfræðiþekkingu og getu til að mæta þörfum nemenda.
Sérkennsla
Sérkennsla Ferill sérúrræða Álfhólsskóla. SkipuritFerill atferlissérúrræða. Skipurit Álfhólsskóli er skóli án aðgreiningar. Sérkennsla í Álfhólsskóla er skipulögð með það markmið í huga að allir nemendur hafi sama rétt til náms. Með sérkennslu mætum við hinum ólíku þörfum nemenda. Farnar eru ýmsar […]
Ráðgjöf
Ráðgjöf foreldrafélagsins

Fræðsla
Tengsl foreldra og skólasamfélagsins Í Handbók grunnskóla frá Heimili og skóla, þaðan sem þessi mynd er tekin, er m.a. fjallað um tengsl og uppbyggingu innan skólasamfélagsins. Þar er önnur mjög lýsandi mynd um tengsl foreldra og skólasamfélagsins.Sjá nánar hér.
Heilsurækt foreldrafélagsins
Foreldrafélag Álfhólsskóla stendur fyrir heilsurækt í íþróttahúsi HK í Digranesi í vetur eins og mörg undanfarin ár. Þar stunda foreldrar og aðrir áhugasamir leikfimi sem er fjölbreytt og skemmtileg, undir stjórn Láru Sveinsdóttur íþróttakennara. Lögð er áhersla á þolfimi, palla, þrek- […]