Nýjustu fréttir

Nám

Markmið : Að nemendur læri alla helstu þætti upplýsingalæsis, sem er kjarni upplýsingamenntar, að skoða, meta og miðla upplýsingum á fjölbreytilegan hátt. Einnig er miðað við að nemendur temji sér gagnrýna hugsun og öðlist það siðferði sem krafist er í heimildavinnu. […]

Lesa meira
Töfraflauta Mozarts

Töfraflauta Mozarts með Sinfóníunni

Tónlist fyrir alla.  Föstudaginn 22. okt. fórum við með alla nemendur á miðstigi (5. – 7. b) í Háskólabíó á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands  og hlýddum á óperuna Töfraflautuna eftir Mozart í styttri útgáfu. Sögumaður var hin frábæra Halldóra Geirharðsdóttir.  Sveinn Dúi […]

Lesa meira
Fiskar í 5. bekk

Fiskar í náttúrufræði

Kennaranemarnir voru að kenna um fiska í náttúrufræði í 5. bekk. Fengu þær nokkra fiska til að sýna krökkunum. Hér eru svipmyndir úr kennslustundinni.

Lesa meira