Nýjustu fréttir
Laufabrauðsdagur í Álfhólsskóla
Hinn árlegi Laufabrauðsdagur verður haldinn næsta laugardag 4. desember frá kl. 12:00 – 15:00. Fjölbreytt dagskrá er í boði að vanda. 10. bekkur selur laufabrauð. 800 kr. fyrir 5 kökur, 1400 kr. fyrir 10 kökur.Gestir skera út og við steikjum það. Hér […]
Skapandi tónlistarmiðlun í 7. bekk
Allur árgangur 7. bekkjar vann saman í skapandi tónlistarmiðlun í dag. Með þeim unnu tónmenntakennarar sem taka þátt í námskeiði auk nemenda úr Listaháskólanum. Tónmennta- og tónlistarkennarinn Sigrún Griffiths sem stjórnar deild skapandi tónlistarmiðlunar í Listaháskólanum Guildhall í London er verkefnastjóri.
Tónlist fyrir alla á yngra stigi
Í dag voru á yngra stigi tónleikar á vegum verkefnisins Tónlist fyrir alla. Það var dúettinn Funi sem sá um tónlistarflutninginn. Dúettinn skipa þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster. Þau léku íslenska og enska þjóðlagatónlist og sýndu nemendum gömul hljóðfæri. Nemendur […]
Brunaæfing í Álfhólsskóla
Brunaæfing í Álfhólsskóla fór fram í dag. Nemendur og starfsfólk æfðu með henni viðbrögð við eldsvoða. Rýming skólanna gekk mjög vel og voru litlir hnökrar á henni. Svalt var í veðri og beit kuldinn á einstaka kinn en allir ánægðir með […]
Slökkviliðið í heimsókn í 3. bekk
Fimmtudaginn 25. nóvember kom slökkviliðið og heimsótti 3. bekk. Allir voru spenntir að hlusta á slökkviliðsmennina segja frá störfum sínum. Að lokum var öllum boðið að skoða slökkviliðsbílinn að innan sem utan. Nokkrar myndir frá heimsókninni eru á myndasíðunni.
Eldri fréttir
Fréttir og tilkynningar sem hafa birst á forsíðu vefsins. 20122013