Nýjustu fréttir

Jólaskákmót Álfhólsskóla
Jólaskákmót Álfhólsskóla fór fram þriðjudaginn 14. desember. Tefldar voru sex umferðir með tíu mínútna umhugsunartíma, og að þeim loknum urðu þessi í verðlaunasætum:Drengir:Gull: Dawid, Silfur: Róbert Leó, Brons: Pétur OlgeirStúlkur: Gull: Sonja María, Silfur: Tara Sóley, Brons: Karen Ýr
Skólaráð
Fulltrúar í skólaráði 2016 – 2017 eru:Sigrún Bjarnadóttir Skólastjóri. Fulltrúi almennra starfsmanna.Anna Guðný Björnsdóttir Húsvörður Fulltrúar foreldra í skólaráði Álfhólsskóla:Karl Einarsson VaramaðurSelma Guðmundsdóttir Fulltrúar kennara í skólaráði. Sigrún Erla Ólafsdóttir Hrafnhildur Pálsdóttir Varamaður kennara Fulltrúi grenndarsamfélags Ragnar Gíslason Fulltrúar nemenda í skólaráði. […]

Andy Warhol og Erró í Álfhólsskóla
Tveir hópar í 8. bekk í myndmennt eru með sýningu á verkum sínum á göngum Hjalla. Nemendur hafa unnið með sjálfsmyndina í vetur. En fyrst gerðu þau blýantsteikningu sem þau unnu eftir eigin spegilmynd, því næst unnu þau nokkrar litlar skissur í […]
Forvarnastefna Álfhólsskóla
Stefna Álfhólsskóla í forvörnum Markmið forvarnar- og vímuvarnarstefnu Álfhólsskóla er að koma í veg fyrir neyslu nemenda á vímuefnum. Öll neysla áfengis, tóbaks og annarra vímuefna er stranglega bönnuð í skóla og á skólalóð. Skólinn samþykkir ekki vímuefnaneyslu nemenda sinna utan […]

Myndir
Myndir sem endurspegla kórstarf Álfhólsskóla
Á döfinni
Á döfinni… Dagskrá Kórstarfsins.