Nýjustu fréttir
Forvarnastefna Álfhólsskóla
Stefna Álfhólsskóla í forvörnum Markmið forvarnar- og vímuvarnarstefnu Álfhólsskóla er að koma í veg fyrir neyslu nemenda á vímuefnum. Öll neysla áfengis, tóbaks og annarra vímuefna er stranglega bönnuð í skóla og á skólalóð. Skólinn samþykkir ekki vímuefnaneyslu nemenda sinna utan […]

Myndir
Myndir sem endurspegla kórstarf Álfhólsskóla
Á döfinni
Á döfinni… Dagskrá Kórstarfsins.
Um kórinn
Skólakór Álfhólsskóla er fyrir alla áhugasama og söngglaða nemendur á yngsta stigi. Kóræfingar eru á dægradvalartíma, á fimmtudögum frá kl. 13:30 til 14:30 í tónmenntastofunni Digranesi. Skólakórinn er fyrir alla áhugasama nemendur, ekki einungis fyrir þá sem eru í dægradvöl. Allar nánari upplýsingar um kórastarfið gefa kórstjórar. Kórstjórar eru […]

Grenndarskógur Álfhólsskóla
Grenndarskógur Álfhólsskóla heitir Laufás. Hann er staðsettur í Kópavogsdalnum og er í göngufæri við skólann. Friðrik Baldursson garðyrkjustjóri Kópavogs veitti upphaflega Hjallaskóla afnot af þessum reit. Laufás reiturinn er hugsuð sem útikennslustofa en ekki má nýta tré sem vaxa í lundinum sjálfum. Staðsetning Laufás […]
Innheimta námsgagna !
Settar hafa verið fram ákveðnar reglur um skil á bókum og öðrum námsgögnum í Álfhólsskóla sem nauðsynlegt er að kynna sér vel. Sjá nánar