Nýjustu fréttir

Dagur íslenskrar tungu
Miðvikudagurinn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Í Álfhólsskóla var tvennt sem setti mark sitt á daginn. Þá hófst Stóra upplestrarkeppnin sem 7.bekkur tekur þátt í. Tveir nemendur, sem stóðu sig frábærlega í keppninni í fyrra og eru öðrum nemendum […]

Fulltrúaráðsfundur foreldrafélagsins
Stór hópur áhugasamra bekkjarfulltrúa mætti á fulltrúaráðsfund foreldrafélagsins í síðustu viku. Að lokinni kynningu stjórnar m.a. á vetrarstarfinu, hlutverki bekkjarfulltrúa og verksviði nefnda var fulltrúum skipt í hópa eftir stigum. Þar var rætt m.a. um afmælisveislur og hugmyndir um hvað er hægt að gera í […]

Lesum saman
Ágætu nemendur, kennarar og foreldrar. Þá er að hefjast önnur umferð í spurningakeppninni „Lesum meira“ og mikilvægt að allir nýti tímann sem best til lestrar. Hér má finna blað um reglur keppninnar og hvaða bækur eru á vallistum. Við hvetjum alla […]

Þemadagar 14. og 15. nóvember
Í dag mánudag og morgun þriðjudag 14. og 15. nóvember eru þemadagar í Álfhólsskóla þar sem við höllum okkur dálítið að raungreinunum með verkefni. Þessa tvo daga mæta allir nemendur kl. 8:10 og verða í þemabundnum verkefnum til kl. 13:10. Ekki er um skerta […]

Frá Noregi til Íslands
5. bekkur hélt sýningu í salnum í Hjalla í dag. Þema sýningarinnar var Landnámið. Leikendurnir gáfu okkur innsýn inn í líf landnámsmannanna er þeir sigldu til Ísland, hvernig þeir komust af á Íslandi o.fl. Nemendur úr öðrum list- og verkgreinum sýndu hluti […]

Tónmenntatónleikar í Hörpu – Norðurljósum
Föstudaginn 28. október fór stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara til tónleikahalds á Tónmenntatónleikum í Hörpu – Norðurljósasal. Það voru tónmenntahópur 2 í 4. bekk, blásarasveit úr 4. bekk og svo söngvarar í Krakkakór, 3. og 4. bekk sem fluttu lagið „Gilli […]