Nýjustu fréttir

JULEFROKOST í Álfhólsskóla

Að dönskum hætti verður haldið JULEFROKOST í Álfhólskóla.  Þetta er liður í dönskunámi hjá 10. bekkingum. Undirbúningur fyrir kvöldin hefur staðið yfir í þó nokkurn tíma og hafa krakkarnir lagt mikið á sig.  Umsjón með frokost kvöldunum hefur verið í höndum Sóleyjar […]

Lesa meira

Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur í heimsókn

Föstudaginn 18. nóv. fengu nemendur á yngsta stigi rithöfundinn Bryndísi Björgvinsdóttur í heimsókn. Hún las úr bók sinni Flugan sem stöðvaði stríðið og börnin hlustuðu hugfangin á. Skemmtileg og áhugaverð lesning. Hér eru nokkrar myndir af heimsókninni.

Lesa meira
leikskoli

Leikskólabörn í heimsókn

Föstudaginn 18. nóv. komu börn af nokkrum leikskólum úr nágrenninu í heimsókn. Þau tóku þátt í söngstund með nemendum úr 1. bekk skólans. Allir tóku vel undir í söngnum jafnt börn sem fullorðnir. Einnig spiluðu nokkrir nemendur úr 1. bekk á […]

Lesa meira
lesummeirabltt

Lesum meira – Spurningakeppni miðstigs

Þá er ljóst hvaða lið munu keppa til úrslita í spurningakeppni miðstigs þann 30. nóv. kl. 17:00 í sal skólans. Lokaúrslit munu standa á milli 6. RH og 6.EÓ.  Rauðaliðið, er lið úr bekknum Ragnheiðar Hálfdánardóttur en í því liði eru:

Lesa meira

Skipulagsdagur í Álfhólsskóla

Fimmtudagurinn 24. nóvember er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Nemendur koma því ekki í skólann en kennarar og annað starfsfólk mun sinna undirbúnings og skipulagsvinnu þennan dag. Dægradvöl er opin fyrir skráða nemendur frá klukkan 8:10.

Lesa meira
Upplestur á sal í Hjalla

Dagur íslenskrar tungu

Miðvikudagurinn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu.  Í Álfhólsskóla var tvennt sem setti mark sitt á daginn.    Þá hófst Stóra upplestrarkeppnin sem 7.bekkur tekur þátt í.  Tveir nemendur, sem stóðu sig frábærlega í keppninni í fyrra og eru öðrum nemendum […]

Lesa meira