Skipulagsdagur í Álfhólsskóla

Tvær í lopapeysumFimmtudagurinn 24. nóvember er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Nemendur koma því ekki í skólann en kennarar og annað starfsfólk mun sinna undirbúnings og skipulagsvinnu þennan dag. Dægradvöl er opin fyrir skráða nemendur frá klukkan 8:10.

Posted in Eldri fréttir.