leikskoli

Leikskólabörn í heimsókn

leikskoliFöstudaginn 18. nóv. komu börn af nokkrum leikskólum úr nágrenninu í heimsókn. Þau tóku þátt í söngstund með nemendum úr 1. bekk skólans. Allir tóku vel undir í söngnum jafnt börn sem fullorðnir. Einnig spiluðu nokkrir nemendur úr 1. bekk á hljóðfæri. Hér eru nokkrar myndir af þessari skemmtilegu heimsókn.

Posted in Eldri fréttir.