Nýjustu fréttir

upandsingnoregur

Nemendur Álfhólsskóla settu upp söngleik í Noregi.

Í vor héldu nemendur úr Álfhólsskóla til Osló í Noregi til að taka þátt í uppsetningu á söngleik. Söngleikurinn var afrakstur tveggja ára vinnu  í Comeniusarverkefninu „ Up and Sing“.Verkefnið  var unnið með heimsóknum nemenda milli landa, reglulegum fundum með nemendum […]

Lesa meira
itrott

Frá íþróttakennurum Álfhólsskóla

Eins og undanfarin ár hefst íþróttakennslan á fundi fyrsta tímann í vetur þar sem farið er yfir reglur, umgengni, samskipti, framkomu og verkefni vetrarins. Fyrstu fjórar vikur skólaársins verður kennt utanhúss. Nemendur mæti klæddir eftir veðri og vel skóaðir. Búningsklefar og […]

Lesa meira
Kaffitími á skólalóðinni

Dægradvöl

Dægradvöl Dægradvöl er opin nemendum Álfhólsskóla frá kl. 13:20 – 17:00 alla daga þegar starfsemi er í skólanum og eru starfsdagar kennara þar meðtaldir. Þó verða tveir starfsdagar hjá dægradvöl, einn fyrir jól og einn eftir jól. Sími dægradvalar er 441-3800 en einnig […]

Lesa meira

Gengið – gönguhópur Álfhólsskóla

Dagskrá gönguhóps Álfhólsskóla Fjöll eða leiðir sem hafa verið farnar. 2011 1. Úlfarsfell 12. maí 20112. Elliðaárdalur  Áfram verður gengið í gönguhópnum okkar. Fjöll eða leiðir sem hafa verið farnar. 2012 Stefnt að ferð Helgafellið 23. ágúst.     Á vefsíðunni […]

Lesa meira

Veffang Álfhólsskóla

Kæru foreldrar og aðstandendur Álfhólsskóla. Viljum við minna á að veffang Álfhólsskóla er http://www.alfholsskoli.is Önnur vefföng sem gætu komið upp eru ekki rétt.   Fólk er beðið um að breyta þessu til að fyrirbyggja misskilning á heimasíðu skólans.

Lesa meira
skolabyrjun1

Skólaboðunardagur 22. ágúst

Kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður mánudaginn 22. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni og verða boðaðir skriflega. Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.  Hlökkum til að sjá ykkur. Með góðri kveðju,Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri Álfhólsskóla

Lesa meira