Kaffitími á skólalóðinni

Dægradvöl

Dægradvöl

Kaffitími á skólalóðinniDægradvöl er opin nemendum Álfhólsskóla frá kl. 13:20 – 17:00 alla daga þegar starfsemi er í skólanum og eru starfsdagar kennara þar meðtaldir. Þó verða tveir starfsdagar hjá dægradvöl, einn fyrir jól og einn eftir jól. Sími dægradvalar er 441-3800 en einnig er hægt að ná sambandi við dægradvöl í gegnum skiptiborð skólans eða senda tölvupóst á netfangið steinthorandri@kopavogur.is
Í dægradvöl er lögð er áhersla á reynslunám, útinám, barnalýðræði og almenna gleði.  Mikið lagt upp úr vali og velja börnin sér viðfangsefni á degi hverjum innan ákveðins ramma. Einnig verður boðið upp á hópastarf og ýmsa viðburði eins og diskó, vettvangsferðir, bíó o.fl.


Starfsreglur fyrir Dægradvöl við grunnskóla Kópavogs.

Sótt er um dægradvöl á íbúagátt á www.kopavogur.is

Forstöðumaður dægradvalar Álfhólsskóla er Steinþór Andri Steinþórsson

Posted in Dægradvöl.