Nýjustu fréttir
Lesum meira – Spurningakeppni miðstigs
Þá er ljóst hvaða lið munu keppa til úrslita í spurningakeppni miðstigs þann 30. nóv. kl. 17:00 í sal skólans. Lokaúrslit munu standa á milli 6. RH og 6.EÓ. Rauðaliðið, er lið úr bekknum Ragnheiðar Hálfdánardóttur en í því liði eru:
Skipulagsdagur í Álfhólsskóla
Fimmtudagurinn 24. nóvember er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Nemendur koma því ekki í skólann en kennarar og annað starfsfólk mun sinna undirbúnings og skipulagsvinnu þennan dag. Dægradvöl er opin fyrir skráða nemendur frá klukkan 8:10.
Dagur íslenskrar tungu
Miðvikudagurinn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu. Í Álfhólsskóla var tvennt sem setti mark sitt á daginn. Þá hófst Stóra upplestrarkeppnin sem 7.bekkur tekur þátt í. Tveir nemendur, sem stóðu sig frábærlega í keppninni í fyrra og eru öðrum nemendum […]
Fulltrúaráðsfundur foreldrafélagsins
Stór hópur áhugasamra bekkjarfulltrúa mætti á fulltrúaráðsfund foreldrafélagsins í síðustu viku. Að lokinni kynningu stjórnar m.a. á vetrarstarfinu, hlutverki bekkjarfulltrúa og verksviði nefnda var fulltrúum skipt í hópa eftir stigum. Þar var rætt m.a. um afmælisveislur og hugmyndir um hvað er hægt að gera í […]
Lesum saman
Ágætu nemendur, kennarar og foreldrar. Þá er að hefjast önnur umferð í spurningakeppninni „Lesum meira“ og mikilvægt að allir nýti tímann sem best til lestrar. Hér má finna blað um reglur keppninnar og hvaða bækur eru á vallistum. Við hvetjum alla […]
Þemadagar 14. og 15. nóvember
Í dag mánudag og morgun þriðjudag 14. og 15. nóvember eru þemadagar í Álfhólsskóla þar sem við höllum okkur dálítið að raungreinunum með verkefni. Þessa tvo daga mæta allir nemendur kl. 8:10 og verða í þemabundnum verkefnum til kl. 13:10. Ekki er um skerta […]