Nýjustu fréttir

horputonleikar

Tónmenntatónleikar í Hörpu – Norðurljósum

Föstudaginn 28. október fór stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara til tónleikahalds á Tónmenntatónleikum í Hörpu – Norðurljósasal. Það voru tónmenntahópur 2 í 4. bekk, blásarasveit úr 4. bekk og svo söngvarar í Krakkakór, 3. og 4. bekk sem fluttu lagið „Gilli […]

Lesa meira

Marita í Álfhólsskóla

Heilir og sælir foreldrar og aðstandendur nemenda á unglingastigi Álfhólsskóla.Næstkomandi miðvikudaginn kemur Magnús Stefánsson í skólann með forvarnarfræðslu fyrir unglingadeildina gegn vímuefnum. Hann heldur jafnframt fund með foreldrum þar sem hann fer í gegnum svipuð atriði með þeim og nemendunum. Við hvetjum foreldra […]

Lesa meira
bangsar

Bangsadagur í Álfhólsskóla

Í gær var bangsadagur í Álfhólsskóla og því máttu nemendur og starfsfólk koma með bangsann sinn í skólann.  Margir nýttu sér það og voru bangsarnir hæstánægðir með að fá að sjá skólann okkar.  Mikið var spáð og spekúlerað um útlit og […]

Lesa meira
Haustferðarhópur 5.KP

5. KP í haustlitaferð á Þingvöllum

Hér eru myndir úr síðustu bekkjarferð 5. KP á Þingvelli um þar síðustu helgi sem bekkjarfulltrúarnir skipulögðu. Rigningin var góð enda allir vel klæddir fyrir góðan labbitúr um Lögberg og Nikulásargjá. Virkilega hressandi haustdagur í fallegu umhverfi fyrir þann fína hóp […]

Lesa meira
vetrarfri

Vetrarleyfi í Álfhólsskóla

Kæru nemendur og starfsfólk Álfhólsskóla.Vetrarleyfi verður í Álfhólsskóla mánudaginn 24. október og þriðjudaginn 25. október.  Miðvikudaginn 26. október hefst kennsla samkvæmt stundaskrá að nýju. Að fara í frí endurnýjar sál og líkama. 

Lesa meira
ryming

Brunaæfing í Álfhólsskóla

Skipulögð brunaæfing var haldin í skólanum á miðvikudaginn.  Fóru nemendur og starfsfólk því eftir rýmingaráætlun skólans. Tókst æfingin mjög vel í báðum byggingum og var rýmingartíminn mjög góður.

Lesa meira