Nýjustu fréttir

Álfhóll, fréttabréf foreldrafélagsins komið út
Fyrsta fréttabréf foreldrafélags Álfhólsskóla, Álfhóll, er komið út. Þetta fyrsta fréttabréf er sent í PDF skjali til allra foreldra og forráðamanna nemenda við skólann. Það er von ritnefndar og stjórnar foreldrafélagsins að Álfhóll verði lesendum til gagns og fróðleiks um málefni […]

Vorskóli í Álfhólsskóla
Væntanlegum nemendum í 1. bekk Álfhólsskóla 2012-2013 er boðið í vorskólaheimsókn. Vorskólinn verður í Digranesi þriðjudaginn 15. maí kl. 14:00 – 15:30.

Valkyrjurnar í 5. bekk
Miðvikudaginn 25. apríl síðastliðinn sýndi 5. hópurinn í list- og verkgreinum landnámsleikrit. Leiklistar- og tónlistarhópar fluttu leikrit og tónlist, búningar voru unnir í textílmennt, hlutir úr myndmennt og smíðum voru í leikmyndinni og foreldrum var boðið upp á lummur í heimilisfræðinni. Einnig […]

Íslandsmeistarar í dansi
Rúnar Bjarnason 6.RH og daman hans Katrín María urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar um helgina í dansi. Frábær frammistaða hjá þeim.Fleiri krakkar úr Álfhólsskóla tóku þátt í mótinu og stóðu þeir sig allir einstaklega vel.

Frábær árangur á Kópavogsmóti í skólaskák
Dawíd Kolka, sem er í 6. bekk Álfhólsskóla, sigraði glæsilega á sterku Kópavogsmóti í skólaskák sem fram fór í Salaskóla nýverið. Mikill fjöldi krakka tók þátt í mótinu, sem sýnir vel skákáhugann í Kópavogi. Keppt var í þrem flokkum, 8.-10. bekk, […]

Fréttir frá Danmerkurförum
Allt gengur vel hjá Danmerkurförum Álfhólsskóla. Krakkarnir eru til fyrirmyndar. Í gær kom blaðamaður frá bæjarblaðinu og tók myndir og viðtal. Skoðið vefslóðina.