skak-strakar

Álfhólsskóli á Norðurlandamóti

skak-strakarÍ morgun hófu Íslandsmeistarasveit Álfhólsskóla í skák keppni á Norðurlandamóti barnaskólasveita en keppt er í Stokkhólmi. Sveit Álfhólsskóla skipa Dawid Kolka, Felix Steinþórsson, Róbert Leó Jónsson, Guðmundur Agnar Bragason og Oddur Þór Unnsteinsson. Í fyrstu umferð mæta strákarnir okkar sveit Finnlands. 
Hægt er að fylgjast með úrslitum og fréttum af mótinu á skak.is

Posted in Fréttir.