
Fagfólk á skólasöfnum í Álfhólsskóla
Félag fagfólks á skólasöfnum hélt fagfund 26. febrúar í sal Álfhólsskóla (Hjalla) á sviði skólasafnsmála. Flutt voru nokkur erindi um starfsemi skólasafna og leiðir til að hvetja til lesturs.Dagskrá fundarins var á þessa leið: 1. Farið yfir helstu niðurstöður úr […]