
Dagur barnabókarinnar í Álfhólsskóla
Nemendur Álfhólsskóla voru þátttakendur í sögustund í tilefni alþjóðlegum degi barnabókarinnar en hann ber upp á fæðingarártíð H. C. Andersens 2. apríl. IBBY á Íslandi bauð grunnskólanemendum upp á sögustund eins og þrjú undanfarin ár. Að þessu sinni var sagan eftir […]