leikskolaborn2014

Skólaheimsókn í Álfhólsskóla

leikskolaborn2014Dagana 31. mars  – 3.  apríl komu verðandi skólabörn úr leikskólunum, Álfaheiði, Efstahjalla, Fögrubrekku og Kópahvoli í skólaheimsókn til okkar í Álfhólsskóla. Þau fengu að kynnast skólanum og fóru m.a. í íþróttir, tölvur, bókasafn og Dægradvöl ásamt því að vera með 1. bekkingum í verkefnum. Þessi heimsókn var virkilega ánægjuleg og voru allir sælir og glaðir eftir vikuna.  Hér eru myndir af krökkunum.
Posted in Eldri fréttir.