Bangsadagur í Álfhólsskóla
Bangsadagurinn var haldinn í Álfhólsskóla síðasta daginn fyrir vetrarfrí. Krakkarnir mættu hressir og kátir hver með sinn bangsa í skólann.
Fréttir af atburðum eða tilkynningum sem búnar eru:
Bangsadagurinn var haldinn í Álfhólsskóla síðasta daginn fyrir vetrarfrí. Krakkarnir mættu hressir og kátir hver með sinn bangsa í skólann.
Tónlist fyrir alla. Föstudaginn 22. okt. fórum við með alla nemendur á miðstigi (5. – 7. b) í Háskólabíó á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands og hlýddum á óperuna Töfraflautuna eftir Mozart í styttri útgáfu. Sögumaður var hin frábæra Halldóra Geirharðsdóttir. Sveinn Dúi […]
Kennaranemarnir voru að kenna um fiska í náttúrufræði í 5. bekk. Fengu þær nokkra fiska til að sýna krökkunum. Hér eru svipmyndir úr kennslustundinni.
Skólahlaup UMSK var haldið á Kópavogsvelli föstudaginn 15. október. Rétt til þátttöku áttu allir nemendur í 4. 7. bekk í grunnskólum á sambandssvæði UMSK. Hlaupið tókst í alla staði vel en sexhundruð og tíu nemendur tók þátt sem er mikil aukning […]
Komið þið sæl. Þann 18.- 26.10.2010 kemur ljósmyndari frá Litmynd og myndar einstaklings- systkina- og hópmyndir af nemendum skólans. Skólinn fær svo myndir til afnota í Mentor og matarkerfi skólans. 2-3 dögum eftir að tökum líkur í skólanum fá allir nemendur myndaspjald […]