skolahlaup UMSK

Skólahlaup Umsk

skolahlaup UMSKSkólahlaup UMSK var haldið á Kópavogsvelli föstudaginn 15. október. Rétt til þátttöku áttu allir nemendur í 4. 7. bekk í grunnskólum á sambandssvæði UMSK. Hlaupið tókst í alla staði vel en sexhundruð og tíu nemendur tók þátt sem er mikil aukning frá síðustu hlaupum. Álfhólsskóli sendi náttúrulega sína fulltrúa og stóðu þeir sig ágætlega.  Allir þátttakendur fengu verðlaunapening að launum fyrir þátttökuna. Umsjón með hlaupinu frá Álfhólsskóla voru íþróttakennarar skólans. Myndir frá hlaupinu.

Posted in Eldri fréttir.