Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Sigurvegarar í söngvakeppni ÍTK

Söngvakeppni ÍTK fór fram í Salnum Kópavogi 19. janúar síðastliðinn. Bergrós Halla Gunnarsóttir og Karel Candi voru sigurvegarar kvöldsins.  Þau eru í 10. bekk Álfhólsskóla . Um er að ræða keppni milli félagsmiðstöðva í Kópavogi, sem haldin er árlega.

Lesa meira
Á þjóðlegum nótum í lopapeysum.

Þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla

Í tilefni bóndadagsins var þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla í dag.  Mættu þeir sem gátu í lopapeysum og var yfirbragð skólans á þjóðlegum nótum. Við karlarnir fengum hlaðborð frá konunum og þökkum við þeim kærlega fyrir.  Teknar voru myndir sem sýna stemmningu dagsins.

Lesa meira
Með Loga í beinni

Með Loga í beinni

Barnakór Álfhólsskóla tók þátt á skemmtilegu verkefni á jólaönninni. Kórsöngvurum í 4. bekk bauðst að taka þátt „Með Loga í beinni“ í jólasöng með þeim skemmtilegum köppum Hemma og Dengsa og við undirleik hinnar stórskemmtilegu hljómsveit Sniglabandinu.

Lesa meira
Þórarinn Leifsson og Siggerður Ólöf frá Álfhólsskóla

Tilnefning til Norrænu barnabókaverðlaunanna

Í gær fór fram tilnefning til Norrænu barnabókaverðlaunanna í Álfhólsskóla. Bókin Bókasafn ömmu Huldar eftir Þórarin Leifsson var valin framlag Íslands þetta árið. Allir nemendur í fimmta bekk komu að dagskránni, sungu, kváðu eina stemmu og nokkrir lásu kafla úr bókinni. […]

Lesa meira
lopapeysa2

Lopapeysur á Bóndadaginn

Þar sem bóndadagurinn er föstudaginn 21. janúar ætlum við í Álfhólsskóla að vera mjög þjóðleg. Því mæta allir í lopapeysum þennan dag, smökkum á súrmat, syngjum lög og kveðum vísur á sal er tilheyra þessum sið. 

Lesa meira