Á þjóðlegum nótum í lopapeysum.

Þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla

Á þjóðlegum nótum í lopapeysum.Í tilefni bóndadagsins var þjóðlegur dagur í Álfhólsskóla í dag.  Mættu þeir sem gátu í lopapeysum og var yfirbragð skólans á þjóðlegum nótum. Við karlarnir fengum hlaðborð frá konunum og þökkum við þeim kærlega fyrir.  Teknar voru myndir sem sýna stemmningu dagsins.

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=71649

Posted in Eldri fréttir.