landnam1802

Landnámið í fjórða sinn

Föstudaginn 18. febrúar voru 5. bekkingar með opna æfingu í salnum.  Viðfangsefnið var sem fyrr Landnámið og var sett upp sem samvinna list- og verkgreinanna ásamt umsjónarkennurum bekkjanna.  Leiksýningin hófst klukkan 10:30.  Leiklistar- og tónlistarhópar sýndu frumsaminn þátt sem tengdist landnáminu.

Lesa meira
landnam1

Landnámið í fjórða sinn

Kæru aðstandendur nemenda í fimmta bekk.Föstudaginn 18. febrúar ætlum við að bjóða ykkur í heimsókn í fjórða sinn í vetur. Sem fyrr er þetta samvinna list- og verkgreinanna sem ætla að hafa opið hús frá klukkan 9:50.  Leiksýningin hefst klukkan 10:30 […]

Lesa meira
Kokomjolk

Heppnir krakkar í 4. ÞA

4.ÞA hafði heppnina með sér í heimsókninni til MS. Þar var í gangi samkeppni um að giska á réttan fjölda kókómjólkurferna í stafla og voru nemendur í 4. ÞA í þriðja sæti. Fulltrúar frá MS komu í skólann og afhentu þeim […]

Lesa meira
Skáksveit Álfhólsskóla

Bronsverðlaun á Íslandsmóti stúlknasveita í skák

A-sveit Álfhólsskóla vann til bronsverðlauna á Íslandsmóti stúlknasveita í skák sem fram fór laugardaginn 5. febrúar 2011. Tvær af fjórum stúlkum sveitarinnar, Tara Sóley og Sonja María, voru í liði Hjallaskóla sem vann mótið í fyrra (Ástu Sonju og Ástu Sóleyjar, […]

Lesa meira
mjolk

4. bekkur heimsótti Mjólkursamsöluna

  Mánudaginn 24. janúar fór 4. bekkur í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Fyrst sáum við gamlan mjólkurbíl og myndir og gamalt dót sem var notað til að búa til smjör og skyr. Síðan fórum við í sloppa skóhlífar og hárnet og fengum […]

Lesa meira