
Dagur barnabókarinnar
Alþjóðlegur dagur barnabókarinnar er haldinn hátíðlegur 2. apríl ár hvert á fæðingardegi H.C. Andersen. Að þessu sinni ber daginn upp á laugardag og því mun IBBY á Íslandi halda upp á hann strax fimmtudag 31. mars þegar frumflutt verður smásaga eftir Kristínu […]