skakfrettir

Skákfréttir

skakfrettirÁlfhólsskóli náði fyrsta sæti b-sveita á Íslandsmóti grunnskólasveita um helgina.
Sveitina skipuðu Tara Sóley, Sonja María, Guðmundur Agnar og Tam. Liðstjóri og þjálfari var Smári Rafn Teitsson.

 

Posted in Eldri fréttir.