Bóndadags samsöngur í Álfhólsskóla

Samsöngur á sal var haldin í tilefni af bóndadeginum.  Nemendur og starfsfólk skólans klæddust þjóðlegum klæðnaði í takt við stemmninguna. Hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.   

Lesa meira
Tara og Kári að taka á móti viðurkenningu hópsins.

Viðurkenning fyrir piparkökuhús 8.KG

Nemendur 8.KG fengu viðurkenningu fyrir piparkökuhús sem þau gerðu og sendu í piparkökuþorpið í Smáralindina.  Hér er mynd af Töru Sóley og Kára að taka við viðurkenningu fyrir piparkökuhúsið í Smáralindinni. Þau unnu inneign í Skemmtigarðinn og fleira í Smáralindinni. Flott hjá […]

Lesa meira

Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur í heimsókn

Föstudaginn 18. nóv. fengu nemendur á yngsta stigi rithöfundinn Bryndísi Björgvinsdóttur í heimsókn. Hún las úr bók sinni Flugan sem stöðvaði stríðið og börnin hlustuðu hugfangin á. Skemmtileg og áhugaverð lesning. Hér eru nokkrar myndir af heimsókninni.

Lesa meira
leikskoli

Leikskólabörn í heimsókn

Föstudaginn 18. nóv. komu börn af nokkrum leikskólum úr nágrenninu í heimsókn. Þau tóku þátt í söngstund með nemendum úr 1. bekk skólans. Allir tóku vel undir í söngnum jafnt börn sem fullorðnir. Einnig spiluðu nokkrir nemendur úr 1. bekk á […]

Lesa meira