Bókagjöf til grunnskólanema frá Emmu.is og Þorgrími Þráinssyni.
Ágætu nemendur og foreldrar Álfhólsskóla. Við vekjum athygli ykkar á bókagjöf til grunnskólanema frá Emmu.is og Þorgrími Þráinssyni.
Fréttir af atburðum eða tilkynningum sem búnar eru:
Ágætu nemendur og foreldrar Álfhólsskóla. Við vekjum athygli ykkar á bókagjöf til grunnskólanema frá Emmu.is og Þorgrími Þráinssyni.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti gaf út í október 2011 reglugerð um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. Hún tekur til réttinda og skyldna aðila skólasamfélagsins í allri starfsemi á vegum skóla, skólabrags, samskipta í skóla, skólareglna og málsmeðferðar vegna brota á þeim. Reglugerðina má […]
Stjórn foreldrafélagsins 2012-2013 Ný stjórn foreldrafélagsins var kosin á aðalfundi í maí sl. Talið frá vinstri: Gunnar Þór Jóhannesson, Sólveig B. Hlöðversdóttir, Berglind Svavarsdóttir , Hörður Sigurðsson, Anna María Bjarnadóttir, Sigurður Grétarsson, Brynhildur Grímsdóttir og Særún Sigurjónsdóttir. Á myndina vantar Selmu Guðmundsdóttur. […]
Athugið !!! Foreldrar barna í 1. bekk.Foreldrafélag Álfhólsskóla hefur fengið tilboð og gert magninnkaup á námsgögnum fyrir börn í 1.bekk, nánari upplýsingar er að finna í tölvupósti sem hefur verið sendur á foreldra barna í 1. bekk.
Miðvikudaginn 30. maí komu börn frá leikskólanum Fögrubrekku og sýndu nemendum í 1. bekk leikritið um Kardemommubæinn. Leikarar stóðu sig frábærlega vel og áhorfendur skemmtu sér vel. Hér eru myndir úr sýningu krakkanna.