Miðvikudaginn 30. maí komu börn frá leikskólanum Fögrubrekku og sýndu nemendum í 1. bekk leikritið um Kardemommubæinn. Leikarar stóðu sig frábærlega vel og áhorfendur skemmtu sér vel. Hér eru myndir úr sýningu krakkanna.
Miðvikudaginn 30. maí komu börn frá leikskólanum Fögrubrekku og sýndu nemendum í 1. bekk leikritið um Kardemommubæinn. Leikarar stóðu sig frábærlega vel og áhorfendur skemmtu sér vel. Hér eru myndir úr sýningu krakkanna.