100_5263

Stjórnin

Stjórn foreldrafélagsins 2012-2013

100_5263
Ný stjórn foreldrafélagsins var kosin á aðalfundi í maí sl. 
Talið frá vinstri: Gunnar Þór Jóhannesson, Sólveig B. Hlöðversdóttir, Berglind Svavarsdóttir , Hörður Sigurðsson, Anna María Bjarnadóttir, Sigurður Grétarsson, Brynhildur Grímsdóttir og Særún Sigurjónsdóttir. Á myndina vantar Selmu Guðmundsdóttur.
Í baksýn sést Karl Einarson sem var fundarstjóri á aðalfundinum. 

Nánari upplýsingar um stjórnina má finna undir foreldrafélagið/stjórn félagsins

Posted in Eldri fréttir.